Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krafa samkvæmt reglum
ENSKA
regulatory requirement
Samheiti
skilyrði samkvæmt reglum
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Öfugt við flugumferð innan Bandalagsins gilda tvíhliða samningar um flugþjónustu yfirleitt um flugþjónustu á milli aðildarríkja og þriðju landa. Mjög misjafnt er hvers eðlis og hve nákvæmar kröfur samkvæmt reglum eru settar fram í þessum samningum.

[en] The nature and level of detail of regulatory requirements set out in these agreements vary widely. The nature and level of detail of regulatory requirements set out in these agreements vary widely.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1459/2006 frá 28. september 2006 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða varðandi samráð um fargjöld í áætlunarflugi og úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum

[en] Commission Regulation (EC) No 1459/2006 of 28 September 2006 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices concerning consultations on passenger tariffs on scheduled air services and slot allocation at airports

Skjal nr.
32006R1459
Athugasemd
Einnig eru dæmi um þýðinguna ,krafa eftirlitsyfirvalda´ og getur hún átt rétt á sér í einstaka undantekningartilvikum, sbr. eftirfarandi dæmi:
Þarf fyrirtæki, sem framleiðir lyf eða lækningatæki, að beita meginreglunum um ,örugga höfn´ með tilliti til tilkynningar, valfrelsis, framsendingar og aðgangs í eftirliti sínu með öryggi framleiðsluvörunnar og skilvirkni, þar á meðal til skýrslugerðar um neikvæð áhrif, og skráningar sjúklinga eða þeirra sem nota tiltekin lyf eða lækningatæki (t.d. gangráða)? Sv: Nei, ekki ef meginreglurnar fara í bága við löglegar kröfur eftirlitsyfirvalda.

Aðalorð
krafa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira